Langur laugardagur
Langur laugardagur hefur áður verið haldinn með frábærum árangri. Fjöldi manns hefur lagt leið sína í Danshöllin þennan sérstaka laugardag til að kynna sér dansa og starfsemi sem er í boði. Við byrjum kl 11:00 laugardaginn 27. september með kynningu…