Langur laugardagur

Langur laugardagur hefur áður verið haldinn með frábærum árangri. Fjöldi manns hefur lagt leið sína í Danshöllin þennan sérstaka laugardag til að kynna sér dansa og starfsemi sem er í boði. Við byrjum kl 11:00 laugardaginn 27. september með kynningu…

Langur laugardagur hefur áður verið haldinn með frábærum árangri. Fjöldi manns hefur lagt leið sína í Danshöllin þennan sérstaka laugardag til að kynna sér dansa og starfsemi sem er í boði. Við byrjum kl 11:00 laugardaginn 27. september með kynningu á Jump Boogie. Hvetjum gesti til að mæta tímanlega.

  • 11:00-11:50 Jump Boogie
  • 12:00-12:50 Swing
  • 14:10-14:40 Hlé
  • 13:20-14:10 Bugg framhald – Línudans
  • 14:10-14:40 Hlé
  • 14:40-15:30 Two Step – Bugg I byrjendur
  • 15:40-16:50 Hringdansar

Kvölddagskrá:
20:00-23:30 Dans með Stulla og Tóta
 
Verðskrá:
Stök námskeið kr 1.500
Allur pakkinn kr 6.000 Innifalið danskvöld og öll námskeið
Danskvöld með Stulla og Tóta
Allir velkomnir!